30.1.07

Aðstoð óskast!

Ég er í óða önn við að skrifa Carmínu-greinina mína. Hún verður uppbyggð sem To do listi (figures).

Plís kommentiði svona, „to do“ punktum. Eitthvað sem ykkur finnst líklegt að ég setji á minn... eða þið skiljið.

Ef þið eruð vinir í raun, þá veit ég að þið kommentið. Sé svo til hvað ég nota :)

E.s. Þið þurfið ekkert að vera vinir í raun til að kommenta. Kunningjar og blogglesendur sem telja sig vita eitthvað hvernig ég er mega gera það líka.

E.e.s. Málfarið í þessari færslu er hræðilegt. Afsakið.

19 Comments:

Blogger kristin said...

Fyrsti punkturinn, svona sem dæmi:

-Fara á fund.

Jey... get the point? Gott :)

2:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

næsti punktur gæti verið

-Halda vöku fyrir Gittu

3:24 e.h.  
Blogger Egill said...

klárlega er sá næsti

-Öskra á Axel en meina ekkert með því.

og svo

-Vera fín.

og svo

-Muna eftir mjólkinni.

3:44 e.h.  
Blogger Erla Elíasdóttir said...

-fara með erlu í fleiri busapartí (neee)

-koma í kaffi til erlu, vei vei!

3:50 e.h.  
Blogger Arnar said...

- fara í notalegt bað, helst tvisvar.

4:26 e.h.  
Blogger elfa said...

einn gæti verið

-bjóða í boð, kaffiboð

og annar

-drekka kók af stút og vera sátt með lífið ;)

4:29 e.h.  
Blogger Nína said...

Ég er ekki úr þínu natural habitat. Ég veit ekkert hverskonar lífi þú lifir. Ég veit bara það að þú ert mjög sæt og fín.

4:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

- Skipuleggja mótmæli.
- Slömberpartý með stelpunum.
- Ræða stuttlega við Jón Má.
Annars er kommentið hans Arnars lang best og í rauninni væri best að endurtaka það bara 30 sinnum og greinin er tilbúin.

5:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

-Slømberparty med Joni Má.
-Slá Hildigunni utanundir fyrir hommastæla.
-Fara i apótekid. (i bodi Øllu.)
-Syna thjodverjum nasistamyndband thar sem eg leik sjalf Hitler.
-Fara i sliek vid Ara i sjallanum medan allir horfa.

-A

6:05 e.h.  
Blogger RaggaÝr said...

haha..

ætlaði að segja þetta með hitlermyndbandið

- kúra með Ottó en ekki fara í þemapartý með stelpunum???

neinei

- hringja í strákana og segja þeim frá fundinum sem allir vissu af nema þeir (djók)

- fá mér kaffi
- skipuleggja tíma minn betur
- vera í stjórn Hugins tvisvar
- gera ritgerð
- hópverkefni (djöfuls)

8:52 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

-slaka á?

12:06 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

-borða kellingarnammi (Rommkúlur)
-vera rænd af verslódúddum
-þylja upp ljóð mér til skemmtunar (Tómas, Davíð Stefáns, Jóhann Hallgríms...no probs)
-Vera með fóbíu gagnvart öllu með fjöðrum
-Rífast við Júlla um allt.....og sættast

man ekki meira í augnablikinu en það kemur!

12:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

og já ég veit að þér var rænt en ekki að þú varst rænd

1:33 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

-fara í stelpupartý med stjórnarpíum og mæta með bangsann minn-byrja með vini mínum-eiga góðar rökræður, helst smá að rífast í morgunmatnum við pabba-fara í sjónvarpsviðtal-espa nemendur upp með heitu umræðuefni eða bara að espa skólastjórnendur smá upp;)man ekki meira í augnablikinu sem er sýningarhæft;)kem norður um helgina og heimta hitting:)stelpukvöld?-edda

2:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

-skamma gaurana í kompunni next door fyrir að stela kóki sem þeir gerðu eiginlega ekki
-...og síðan ritskoða þá

eða eitthvað

5:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Edda stal fullt af mínum punktum en ég vil þó bæta við...

-verja slaufurnar mínar
-fara og fá "tónlist" hjá Ottó

svo segi ég bara eins og fyrrnefnd Edda, það er allt of mikið af punktum sem eru ekki sýningarhæfir:)

5:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey ég er með einn góðan....

-reyna að yfirstíga fuglafælni mína sem ég fékk í gjöf frá Klemma og Hroða

og....

-reyna að fá stelpurnar úr stjórn nr. 1 að koma í barnaklúbb með mér

6:21 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað þetta er gaman! Sumt af þessu var ég komin með sjálf, annað ekki. Sjáum hvernig þetta fer á endanum, but keep it coming folks!

6:53 e.h.  
Blogger Stefanía said...

OH! Ég hefði átt að byrja á að skrifa það sem ég ætlaði að skrifa og lesa svo kommentin, en ég hagaði því akkúrat öfugt og man þess vegna ekki len

Ég man það:

-Vera með fullkomnunaráráttu í íslenskri málfræði og stafsetningu.

Eða:

-Leiðrétta alla, alltaf, alls staðar, a.m.k. í hljóði.

Bara svona af því það er smá fyndnara.
But it's all goooood :)
Knús.

12:51 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home