Það er komið að þeim árlega viðburði að mamma bakar bollur ofan í alla vini mína sem komast ekki heim til sín á bolludaginn, og nokkra fleiri. Eldhúsið er fullt af allskyns bollum - vatnsdeigs, sætum gerbollum og grófum bollum til að hafa með túnfiskssalati. Hindberjasulta, jarðaberjasulta, rifsberjasulta, venjulegur rjómi, jarðaberjarjómi, vanillubúðingur og súkkulaðikrem. Namminammnamm.
Þessi mynd hressir, bætir og kætir:

(Tekin af muninn.is)
Bless.
Þessi mynd hressir, bætir og kætir:
(Tekin af muninn.is)
Bless.
10 Comments:
Nei nú fer ég að gráta. Jedúddamía!
bíddu hvenær er bolludagur?
uhm nammnammnamm
takk kærlega fyrir mig:)
Þetta gat ekki verið betra, alveg frábært!
Æi elskan. Það hefði verið gaman að hafa þig með.
Erla, hann er eftir viku eða eitthvað. Þessi dagsetning var valin af praktískum ástæðum, en við verðum öll fyrir sunnan um næstu helgi (held hann sé þá). Talandi um það, kaffibolli?
Takk fyrir komuna sæta.
Þú ert frábær!
mmmm já, takk fyrir mig, þetta var æði!
ómaegod ég missi af bolludegi!
takk fyrir mig aftur elsku Kelga!
þetta var sjúklega gott alltsaman!
:)
ég vissi ekki að bolludagurinn væri á næsta leyti.
takk fyrir að minna mig á hann, annars væri ég illa svekkt að fá ekki bollur
gosh
og hey takk fyrir gott konukvöld, það hefði samt klárlega ekki verið jafn skemmtilegt ef ég hefði ekki vippað mér úr að ofan!
ég get svo svarið ége kommentaði á þetta um daginn! var mér eitt??????
Skrifa ummæli
<< Home