Það er ástæða fyrir öllu
Í sumar hef ég gert könnun á veðurfari í Borgarnesi. Þar sem ég keyri þarna í gegn og stoppa að meðaltali einu sinni á dag tel ég þessa könnun mjög vísindalega;
Í 98% tilfella er rok í Borgarnesi.
Með þessa staðreynd bakvið eyrað getum við ályktað að hún sé ástæðan fyrir því að allir Borgnesingar eru stórfurðulegir.
Tek þar sem dæmi Birgittu Geirdal (betur þekkt sem GtA) og Jóhann Lind Ringsted (betur þekktur sem Doli eða Lord of the Ringsted)
Í sumar hef ég gert könnun á veðurfari í Borgarnesi. Þar sem ég keyri þarna í gegn og stoppa að meðaltali einu sinni á dag tel ég þessa könnun mjög vísindalega;
Í 98% tilfella er rok í Borgarnesi.
Með þessa staðreynd bakvið eyrað getum við ályktað að hún sé ástæðan fyrir því að allir Borgnesingar eru stórfurðulegir.
Tek þar sem dæmi Birgittu Geirdal (betur þekkt sem GtA) og Jóhann Lind Ringsted (betur þekktur sem Doli eða Lord of the Ringsted)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home