16.8.04

Nú er ég brjáluð...

...eins og Kristján, hálfnafni minn, myndi orða það.

Alveg þoli ég ekki þegar maður leggur sig fram í því sem maður er að gera og fær ekkert nema skítinn fyrir. Ef það er eitthvað sem ég þoli verr er þegar logið er uppá mann eða jafnvel þegar fólk býðst til að gera ákveðna hluti og klagar mann svo fyrir að gera þá ekki.

Held ég verði að finna mér nýjan starfsvettvang næsta sumar, guði sé lof að skólinn er að byrja.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home