12.9.04

Timadrap

Sit a netsubwaystad og drep tima. Buin ad tekka mig af hotelinu og hef engan samastad naesta eina og halfan timann en tha fer eg a flugvollinn. Gledin er a enda... i bili.

I London er m.a;

Oxford street. Su merka gata er einmitt tuttugu metrum fra hotelinu minu. I thessari ferd hef eg laert ad konum thykir gatan skemmtilegri en korlum.

Portobello road. Hvad er betra en ad troda ser fimm saman i leigubil a laugardegi og hossast yfir i Notting Hill til ad prutta a gotumarkadinum? Fatt.

Soho. Hverfid thar sem thu getur fengid ther gott ad eta, skodad skemmtilega kinverja og latid tha fefletta thig, jafnvel keypt ther horu ef ahugi er fyrir hendi...

Phantom of the opera. Frabaer songleikur i eldgomlu leikhusi. Ahh... bara snilld.

Litlar bokabudir. Pinulitlar kytrur med eldgomlum bokum sem gaman er ad skoda. Mjog snidugt ad kaupa odyrar matreidslubaekur.

...Og svo miklu miklu fleira sem eg nenni ekki ad telja upp sokum mikillar threytu... Flug a eftir, keyra heim i nott og skoli a morgun. Frabaert.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home