14.12.05

Freudian slip dagsins:

Arnar stendur við hliðina á mér í kompunni og spilar Pink Floyd á gítar. Ég þykist ætla að kýla hann í punginn, lít svo á hann og segi: "Mig langar í typpi".

Í rauninni langaði mig í mat og ætlaði að segja það.

Og ég segi frá þessu...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home