22.11.05

Ástand óbreytt, nei nú lýg ég, það er verra. Stress, grátur, meterslangir to do listar sem aldrei verða tæmdir, brjóstsviði, drama, ósjálfsþekking, fita, kaffifíkn, dýrferðtilreykjavíkur, skammdegisóyndieðahvaðþaðerkallað, engin gisting í Reykjavík, hausverkur, vanhæfni um að lifa, vanhæfni um að læra, vanhæfni um að sofa ein, vanhæfni um að tjá mig annarsstaðar en á msn og í öðru rituðu máli, vanhæfni um að standa mig, samviskubit, ofhraðurhjartsláttur og svefnleysi.

Sjitt hvað ég er leiðinleg.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home