Er það punktablogg? Ég held nú það!
- Fregnir herma að ég sé besti umsjónarmaður Kompunnar sem sögur fara af. Reyndar er ég bara þriðja í röðinni en hey, það toppa ekki allir allsherjar afþurkun og ryksugun á frídegi.
- Ég vakti til klukkanaðverðaþrjú í nótt við að "læra" fyrir 15% sálfræðipróf sem var svo algjör skita. Ég hef verið einstaklega mikið kollekt seinustu tvær nætur og kúrt hjá Gittu á vistinni, fyrirgefðu þú.
- Í gær sat ég einsoghálfstíma skólaráðsfund sem fór að mestu leyti í að endurskrifa lagagerðir í loftlausri Meistarastofu. Gaman.
- Mér, og fleirum, varð heitt í hamsi þegar við skunduðum á Ráðshústorg ásamt kennurum til að mótmæla styttingu náms til stúdentsprófs. Þorgerður Katrín kom svo í skólann til að taka við áskorun frá bekkjaskólunum í landinu og hélt sig rétt fyrir utan Meistarastofu, ekki séns að hún kæmi inní Kvos og tæki við fyrirspurnum. Bjáni.
Aðgerðir eru í vinnslu - dúmmdúmmdúmm!
Dialog gærdagsins:
Spurt var hvort Þorgerður Katrín tæki við fyrirspurnum frá nemendum.
Þorgerður: Æ, byrjið þið ekki á samræmdu prófunum.
Ásgeir: (0,1 sek. síðar) Já, byrja þú ekki á samræmdu prófunum!
En sniðugur Ásgeti. Eins og köttur.
- Fregnir herma að ég sé besti umsjónarmaður Kompunnar sem sögur fara af. Reyndar er ég bara þriðja í röðinni en hey, það toppa ekki allir allsherjar afþurkun og ryksugun á frídegi.
- Ég vakti til klukkanaðverðaþrjú í nótt við að "læra" fyrir 15% sálfræðipróf sem var svo algjör skita. Ég hef verið einstaklega mikið kollekt seinustu tvær nætur og kúrt hjá Gittu á vistinni, fyrirgefðu þú.
- Í gær sat ég einsoghálfstíma skólaráðsfund sem fór að mestu leyti í að endurskrifa lagagerðir í loftlausri Meistarastofu. Gaman.
- Mér, og fleirum, varð heitt í hamsi þegar við skunduðum á Ráðshústorg ásamt kennurum til að mótmæla styttingu náms til stúdentsprófs. Þorgerður Katrín kom svo í skólann til að taka við áskorun frá bekkjaskólunum í landinu og hélt sig rétt fyrir utan Meistarastofu, ekki séns að hún kæmi inní Kvos og tæki við fyrirspurnum. Bjáni.
Aðgerðir eru í vinnslu - dúmmdúmmdúmm!
Dialog gærdagsins:
Spurt var hvort Þorgerður Katrín tæki við fyrirspurnum frá nemendum.
Þorgerður: Æ, byrjið þið ekki á samræmdu prófunum.
Ásgeir: (0,1 sek. síðar) Já, byrja þú ekki á samræmdu prófunum!
En sniðugur Ásgeti. Eins og köttur.
2 Comments:
strákurinn ætti náttúrlega að fá silfurugluna fyrir þetta kombakk. ójá. feis gerða!
ohh ég sakna ásgeirs og hans talanda... sakna emma ef við förum útí þá sálma, ekki þínum emmma samt bergþóra, hann getur átt sig ;)
Skrifa ummæli
<< Home