22.10.06

Skrýtin helgi að baki. Að hluta til alveg dæmigerð akureysk októberhelgi, en samt svo langt frá því.

Æi það er svo margt sem mig langar að skrifa, en sumt er best að byrgja inni. Rita svo eitthvað merkingar- og tilgangslaust í staðinn. Eða pósta bara mynd.



(Mig langar að vera Alex á öskudaginn).

6 Comments:

Blogger Nína said...

Ég er viss um að Alex verður Kristín á öskudaginn.

Annars meikaru mig kjúríus. Bækjúríus. Nei djók.

10:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég verð að hætta að vera síðust til að commenta. allir fá alltaf eitthvað krúttlegt comeback við commentin sín nema ég.
en ætlaði bara að segja þér að þér er velkomið að vera alex á föstudaginn. þú verður bara að gera það á eigin ábyrgð því ég varð fáranlega skotin í honum þegar ég sá það sem ég sá af clockwork orange og get enganvegin sagt fyrir um það hvernig ég á eftir á bregðast við þér.
vá, þetta er orðið efni í færslu.

5:18 e.h.  
Blogger Erla Elíasdóttir said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

8:20 e.h.  
Blogger Erla Elíasdóttir said...

snúður eða alex? úff.

8:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá hvað það væri flott. Ef Alex verður Kelga.

Æi Kristín mín, þetta er leiðinlegt. Ég verð að gefa þér eitthvað krúttlegt comeback á seinustu færslu líka... Oh, við erum örugglega eins. Ég gæti líka alveg trúað þér til að skilja mig betur en Gitta gerði í gær þegar við vorum að horfa á Napoleon Dynamite og mér fannst hann segsí.

Jájá, dílítað bara...

Erla... þetta er stór spurning. Snúður til langframa, Alex til stuttra kynna myndi ég segja.

1:01 f.h.  
Blogger Erla Elíasdóttir said...

Öhm ég dílítaði óvart afþví ég kann ekki á lífið, póstaði svo aftur. (Þú átt samt viðleitnisverðlaun skilin fyrir að svara eyddum kommentum líka.) En, þarnæsta helgi hljómar vei!

5:36 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home