Sumarið þotið frá og skólinn farinn í gang. Fljótt að líða. Ég þurfti því miður að byrja nýtt skólaár á því að leggjast inn á sjúkrahús. Fór í kviðholsspeglun, þar sem átti að athuga hvernig stæði á þessum stanslausu kviðverkjum mínum. Botnlanginn var tekinn í leiðinni þar sem hann leit eitthvað skringilega út, líklega hef ég þá veið með króníska botnlangabólgu. Vonandi var það meinið. Nú er ég þessvegna með þrjú göt á maganum og verk í öxlunum, vegna koltvísýrings sem var sprautað í magann á mér. Oj. Vonandi verð ég orðin hressa gellan áður en langt um líður, þarf að fara að gera eitthvað af viti. Þangað til held ég að ég lifi bara á panodili, bólgueyðandi og Family guy.
15.9.06
Previous Posts
- Bulgaria er fjor. Fyrir utan ad jordin her virdist...
- Minningargrein sem birtist í Mogganum í gær:-----Þ...
- Afi var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri ...
- Seinustu nótt eyddi ég á elló í hámenningunni, með...
- Nei, ég skæli bara. Ástæðurnar fyrir því eru held ...
- Verslunarmannahelgin rann sitt skeið á enda, eins ...
- Verslunarmannahelgin er ekki uppáhalds tími ársins...
- Að borða vatnsmelónu með skeið er góð skemmtun. Ve...
- ...But if you are feeling sinisterGo off and see a...
- Sjallallallala ævintýrin enn gerast...Ég fór í enn...
3 Comments:
"I'll bet money you'll marry a honey who's pretty and funny and her name will be Ted!" Ooh, gay jokes?... Haha! Family guy er besta meðalið.
Vonandi að þér batni af verkjunum sem fyrst, skottið mitt.
Stefán Þór segir: Notið matarsóda á blettina í teppinu! blikkblikk
Elsku monsan mín. Batni þér nú fljótt og komdu suður og bakaðu með mér köku um miðja nótt og horfum á Arnold og hlæjum.
Ég sakna þín,
er illt í maganum með þér.
Kviðholsspeglun er ógeð, ég for í svoleiðis um daginn. Fíl jor pein. Who needs a botnlangi anyway ;)
Lof, lof lof :*
Skrifa ummæli
<< Home