13.2.06

Löng vika framundan - of löng.

Vegna þess að ég er sjálfhverf og annarsflokks fór ég á Munich áðan, til að sjá alvöru þjáningar og dreifa huganum. Hún er frábær, þið sem eigið eftir að sjá hana eigið að drífa ykkur.

Brunasígarettublaðran á þumlinum mínum sem var á stærð við Everest fjall á laugardaginn er að springa og hjaðna. Sársaukafullt og ógeðslegt.

Lag stundarinnar - Rockets Fall On Rocket Falls - Godspeed You Black Emperor.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home