26.4.06

Stjórn Hugins 2005-2006

Ég veit varla hvar ég á að byrja að tala um þennan hóp. Það hefur verið ótrúlegt að vinna með þessum krökkum seinasta ár, Ég ætlaði að skrifa einhvern pistil um það, en ég verð hreinlega of væmin. Ég held að ég spari ræðuna fyrir stjórnarskiptaferðina á morgun. Bústaðarferðir hafa yfirleitt verið góður vettvangur fyrir slíka tilfinningasemi...

Stjórn Hugins 2006-2007

Mér lýst svakalega vel á þennan hóp. Ég er spennt að hefja næsta tímabil með þessum krökkum, ég hef góða tilfinningu fyrir næsta vetri.